Vatnajökulsþjóðgarður heyrir nú undir Náttúruverndarstofnun. Heimasíða stofnunarinnar er í vinnslu. Lesa meira

Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Vor við Dettifoss

Nú þegar vetur og sumar mætast geta stígar að Dettifossi orðið erfiðir yfirferðar vegna krapa, hálku og bleytu. Af  öryggisástæðum eru stígar sem liggja nærri brúnum enn lokaðir. Vetrarleið er enn í notkun að útsýnispalli norðan við fossinn.

11. október 2024, kl. 13:41